Ýmsar upplýsingar sem tengjast skólastarfinu
Powered by Google Translate
Automatic translation by Google Translate. We cannot guarantee that it is accurate.
Skólasetning Áslandsskóla er föstudaginn 23. ágúst, 2024
Kl. 09:00 2.-4. bekkur
Kl. 10:00 5.-7. bekkur
Kl. 10:30 8.-10. bekkur
Kl. 11:00 1. bekkur
Hlökkum til að sjá ykkur
Rithöfundurinn, leikarinn og Íslandsvinurinn David Walliams kom óvænt í heimsókn í Áslandsskóla ásamt forráðamönnum Bókafélagsins sem gefa hann út á Íslandi.
Kæru foreldrar og forsjáraðilar nemenda í Áslandsskóla Kennarasamband Íslands, fyrir hönd Félags grunnskólakennara og Skólastjórafélags Íslands, boðar til vinnustöðvunar (verkfalls) félagsmanna sem starfa í Áslandsskóla. Vinnustöðvunin er tímabundin, hefst þriðjudaginn…
Þriðjudagurinn 22. október er bleikur dagur hjá okkur í Áslandsskóla.
Göngum í skólann er farið af stað í Áslandsskóla og stendur til 2. október. Því lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 2. október. Það á sér erlenda…
Við í Áslandsskóla ætlum að taka þátt í gula deginum þriðjudaginn 10. september með því að klæðast gulu þennan dag. Við hvetjum því alla, nemendur og starfsfólk til að taka…
Námsgagnalistar fyrir 1.- 10. bekk skólaárið 2024-2025
Í Áslandsskóla er starfrækt framleiðslueldhús og er boðið uppá þrenns konar áskriftir. Foreldrar skrá sig inná mataráskrift til að skrá börnin í viðeigandi áskriftir.
Námsgögn og ritföng Til að sporna gegn sóun og nýta fjármuni betur var ákvörðun tekin um að þennan skólavetur verða blýantar, pennar, trélitir, tússlitir og yfirstrikunarpennar ekki hluti af miðlægum…
Flórgðinn er kominn út þar sem er stikklað á stóru í starfi Áslandsskóla eftir áramót.