Nemendaráð

Skólinn

Nemendaráð Áslandsskóla er skipað af allavega einum fulltrúa úr hverjum bekk unglingadeildar og vinnur það að félags- hagsmuna- og velferðarmálum nemenda skólans. Tveir fulltrúar frá nemendaráði sitja í skólaráði.

Helstu verkefni nemendaráðs

  • Skipulagning á viðburðum á vegum skólans og Ássins, félagsmiðstöðvar.
  • Vera í góðum tengslum við starfsfólk og stjórnendur skólans.

Fulltrúar nemendaráðs leggja sig fram við að vera góðar fyrirmyndir og stuðla að því að allir nemendur upplifi sig sem hluta af heildinni.

Nemendaráð 2023–2024

Nafn Bekkur
Perla Eyfjörð Arnardóttir, formaður 10. bekkur
Viktoría Ingólfsdóttir, varaformaður 10. bekkur
Birta Rún Pétursdóttir 10. bekkur
Erika Mjöll Sigurðardóttir 10.bekkur
Krista Sól Guðjónsdóttir 10. bekkur
Birkir Thor Kristinsson 9. bekkur
Ísabella Rós Össurardóttir 9. bekkur
Kolbrún Sara Friðriksdóttir 9. bekkur
Magnús Ingi Harðarson 9. bekkur
Ellý Hákonardóttir 8. bekkur
Ísabella María Ingólfsdóttir 8. bekkur
Ísak Gunnarsson 8. bekkur
Valdís Árnadóttir 8. bekkur