Það er alltaf hátíðleg stund þegar allur skólinn safnast saman á sal og jólin sungin inn. Horfa á myndband Að söngstund lokinni var dregið í Jólalestrarbingóinu í yngri og miðdeild og að þessu sinni voru það Aron Örn í 3. bekk og Viggó Orri í 6. bekk sem duttu í lukkupottinn og fengu bók að launum. Aron Örn og Viggó Orri voru dregnir út í Jólalestrarbingóinu